top of page

Children's Books

Barnabækur

Professor Dragon Series

Step into a world where magic and nature intertwine. Professor Dragon is a magical dragon with a profound love of knowledge and the world around her. Join Professor Dragon on captivating journeys filled with awe-inspiring landscapes, amazing creatures, and heartfelt lessons that will inspire young readers to appreciate the wonderful world we live in.

Our Books

Bækurnar Okkar

LIVING IN ICELAND FOREIGNER SURVIVAL GUIDE: PRACTICAL TIPS AND USEFUL ICELANDIC PHRASES

Þessi fræðandi bók inniheldur frábærar ábendingar fyrir innflytjendur og ferðamenn á Íslandi, meðal annars hvernig á að sækja um störf á íslandi, hvernig á að eignast íslenska vini, hvaða lög Íslendingar vilja syngja saman og margt fleira! 

189 bls. 12.7x20.32 cm (5x8 inches). Sveigjanleg kápa.

ICELAND TRAVEL GUIDE: WOMEN'S HISTORY: BE INSPIRED BY THE WOMEN OF ICELAND

Þessi einstaka ferðabók innblásin af kvennasögu kynnir áhugaverðar sögur kvenna frá víkingaöld til nútímans. Gagnleg ferðaráð fyrir för þína um Ísland ásamt fallegum gömlum myndum tengdum stöðum og konum í bókinni. Skipuleggðu lærdómsríka ferð um Ísland fulla af áfangastöðum tengdum yndislegum konum. 

209 bls. 13x18 cm. Sveigjanleg kápa.

bottom of page